4.5.2007 | 20:34
Góðar fréttir
Það er mjög gott hvað menn hafa verið snöggir að koma trúverðugum stoðum undir rekstur og nýtingu mannvirkja á Keflavíkurflugvelli.
Það hefur vantað að Íslendingar skapi sér sérstöðu í þessum málaflokki hvað varðar menntun og að reyna draga erlenda fræðimennt til landsins.
![]() |
Vísinda- og fræðamiðstöð byggð upp á Keflavíkurflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.