4.6.2007 | 17:25
Frábær árangur
Það er gaman að sjá þennan unga efnilega íþróttamann ná svo góðum árangri.
Ég efast um að margir geri sér grein fyrir því hversu góður þessi árangur er. Einnig er rétt að taka fram að hann hefur haldið nafni Íslands mikið á lofti á sínum ferli.
Vona að hann haldi áfram á sömu braut og að við eigum eftir að fá fleiri góða ökumenn með fréttir af afrekum sínum erlendis.
![]() |
Boxari hjálpar Viktori Þór til síns fyrsta sigurs í formúlu-3 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.